Vörur:

SPACE 5300 Rafstillanlegur Hægindastóll

Hvíldarstóll frá Noregi

Space 5300 er vandaður og þægilegur rafstillanlegur hvíldarstóll með viðaráferð á hliðum.

Stóllinn er með innbyggðri rafhlöðu. Hægt er að stilla bæði bak og skammel í sitthvoru lagi. Höfuðpúði er stillanlegur bæði á hæðina og fram, fyrir aukinn stuðning við háls.

Nánast óteljandi margir möguleikar í leður- og tauútfærslum fyrir Space 5300.

Margar útfærslur á viðaráferð á hliðar eru í boði fyrir Space 5300. Hægt að fá leðurklæðningu á hliðarnar yfir viðaráferð. Hægindarstóllinn kemur á 360° snúningsfæti sem hægt er að panta í mörgum útfærslum.

  • Innbyggð rafhlaða -Engar snúrur á gólfum-
  • Hæðarstillanlegur höfuðpúði
  • Hægt að velta fram höfuðpúða fyrir aukinn stuðning
  • Mikið úrval af viðaráferðum á hliðar
  • Hægt að fá leður á hliðar yfir viðaráferð
  • Mikið úrval af hágæða leðri eða vönduðu áklæði í fjölda lita
  • 360° snúningsfætur
  • Mikið úrval af mismunandi fótum
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur