Vörur:

SPACE 3400 Rafstillanlegur Hægindastóll

Hvíldarstóll frá Noregi

Hvíldarstóll frá Noregi. SPACE 3400 Power er þægilegur og nettur rafstillanlegur hvíldarstóll með innbyggðri rafhlöðu. Snúrur meðfram gólfum eru þannig með öllu óþarfar. Stóllinn er aðeins 74 cm á breidd og hentar því sérstaklega vel þar sem pláss er takmarkað.

SPACE 3400 kemur á 360° snúningsfæti sem hægt er að fá í hinum ýmsu útfærslum. Með upphækkanlegum höfuðpúða, sem einnig er hægt að leggja fram, finnur þú auðveldlega rétta stellingu fyrir góða afslöppun. Stóllinn kemur alklæddur leðri í miklum fjölda lita og áferða, auk þess sem hann er fáanlegur í fallegu og slitsterku tauáklæði.
  • Einungis 74 cm á breidd – nettur og plásssparandi
  • Innbyggð rafhlaða – engar snúrur á gólfum
  • Rafstillanlegur hvíldarstóll
  • Hæðarstillanlegur höfuðpúði
  • Hægt að leggja höfuðpúða fram fyrir aukinn stuðning
  • Mikið úrval af hágæða leðri eða vönduðu áklæði í fjölda lita
  • Hægt að stilla bak og skammel í sitthvoru lagi
  • Mismunandi útfærslur á snúningsfótum
  • 360° snúningsfótur
  • Hægt að fá handstillanlegan eða með lausu skammeli

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur