Space 5300 er þægilegur og vandaður hægindastóll með lausu skammeli sem sameinar hönnun, þægindi og fjölbreytta möguleika. Stóllinn fæst í fjölmörgum litum, bæði í leðri og tauáklæði, ásamt mismunandi viðaráferðum á hliðum og nokkrum gerðum snúningsfóta.
Stóllinn stendur á 360° snúningsfæti og bak er auðvelt að halla aftur með einu einföldu handtaki. Stillanlegur höfuðpúði er bæði hæðar- og framstillanlegur og tryggir betri stuðning við háls og höfuð. Laus skammel fylgir með og eykur enn frekar á þægindi stólsins.