Vörur:

SPACE 5300 Hægindastóll

Space 5300 er þægilegur og vandaður hægindastóll með lausu skammeli sem sameinar hönnun, þægindi og fjölbreytta möguleika. Stóllinn fæst í fjölmörgum litum, bæði í leðri og tauáklæði, ásamt mismunandi viðaráferðum á hliðum og nokkrum gerðum snúningsfóta.

Stóllinn stendur á 360° snúningsfæti og bak er auðvelt að halla aftur með einu einföldu handtaki. Stillanlegur höfuðpúði er bæði hæðar- og framstillanlegur og tryggir betri stuðning við háls og höfuð. Laus skammel fylgir með og eykur enn frekar á þægindi stólsins.

Space 5300 Hvíldarstóll

Hvíldarstóll með lausu skammeli

  • Fáanlegur í þremur mismunandi setuhæðum: –3 cm / 0 cm / +3 cm
  • Hæðarstillanlegt skammel (+9 cm)
  • Mikið úrval lita í leðri og tauáklæði
  • Margar útfærslur af viðaráferð á hliðum
  • Hægt að fá leðurklæðningu á hliðar yfir viðaráferð
  • Nokkrar gerðir snúningsfóta í boði
  • 360° snúningur
  • Stillanlegur höfuðpúði – bæði hæðar- og framstillanlegur
  • Hægt að fá með innbyggðu skammeli – Rafstýrð útgáfa (sjá nánar)

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur